Færsluflokkur: Bloggar

Hver eru mörkin ?

Ég er eiginlega orðlaus.. Stjórnarflokkarnir eru með allt niðrumsig... það var kannski von um að þau myndu segja af sér þar sem ekkert er að ganga upp... en nei Hreyfinging ætlar að bakka þá upp en ..bara ef þau breyta kvótafrumvarpinu, koma á stjórnlagafrumvarpið, afnema verðtryggingu osfrv. Það er ótrúlegt að hægt sé að plata þau með 3 ára loforðum. Ég vorkenni nýja flokknum þeirra, heyrði smá viðtal við formann þess flokk og hann virtist ekki fatta alveg hvað væri á seyði !!!!

Þolmörk ?

Nú höfum við haft núverandi ríkistjórn í 3 ár. Þau eru enn að moka flórinn... hversu lengi ætla þau að gera það ?
Við getum ekki lengur búið við þessa kyrrstöðu, við lifum það ekki af. Það er óþolandi að heyra frá ráðamönnum eins og Jöhönnu, Steingrími og þeirra meðreiðarsveinum að allt sé í uppgangi- almenningur upplifir það ekki þannig, því miður. Við erum um 320.000 þúsund sem búum hér á landi og ættum miðað við landsins gæði að hafa það þokkalegt FYRIR ALLA.
En það er ekki þannig því miður. Nú þarf að hugsa hlutina upp á nýtt !!!! Ef við gerum það ekki þá er komið að þolmörkum margra og það má ekki gerast.
Svo koma nýjustu fréttir sem er hægt að túlka sem landráð, yfirhylmig eða eitthað verra- ESB með EFTA gegn Ísland.
Enginn fékk að vita af þessu !!!!! Ráðherrann heldur þessu fyrir sig- það er ekkert eðlilegt við þetta en enginn segir neitt og allir réttlæta þetta. Nei það er ekkert rétt við þetta.

Um bloggið

Árný Sigríður Daníelsdóttir

Höfundur

Árný Sigríður Daníelsdóttir
Árný Sigríður Daníelsdóttir
áhugamanneskja um bætt samfélag, lifa lífinu núna og heilbrigður lífstíll.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Photo on 2011 01 29 at 02.12 #2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband