14.5.2012 | 19:49
Hver eru mörkin ?
Ég er eiginlega orðlaus.. Stjórnarflokkarnir eru með allt niðrumsig... það var kannski von um að þau myndu segja af sér þar sem ekkert er að ganga upp... en nei Hreyfinging ætlar að bakka þá upp en ..bara ef þau breyta kvótafrumvarpinu, koma á stjórnlagafrumvarpið, afnema verðtryggingu osfrv. Það er ótrúlegt að hægt sé að plata þau með 3 ára loforðum. Ég vorkenni nýja flokknum þeirra, heyrði smá viðtal við formann þess flokk og hann virtist ekki fatta alveg hvað væri á seyði !!!!
Um bloggið
Árný Sigríður Daníelsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.